Áskorun vegna inntökualdurs á leikskóla Hafnarfjarðar


Guest

/ #3

2015-05-04 22:52

Nauðsynlegt að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði fylgi eftir skólastefnu bæjarins frá árinu 2009.