Gegn tillögu að deiliskipulagi fyrir Vesturbugt/Slippasvæði
http://www.urbanistan.org/hafnarfrontur.jpg
http://www.urbanistan.org/M26b.jpg
Við undirrituð mótmælum deiliskipulagstillögu fyrir Vesturbugt (hafnarstrandlengju Vesturbæjar). Við skorum á yfirvöld að falla frá þessu skipulagi og undirbúa nýja tillögu fyrir þetta mikilvæga og viðkvæma svæði borgarinnar.
Við kjósum frekar byggð í mannlegum mælikvarða sem einkennist af fjölbreytni og sem er í sátt við aðliggjandi hverfi. Við myndum vilja sjá skipulag sem tekur mið af sögu og menningarverðmætum svæðisins og bætir líf hins almenna borgara nær og fjær. Við höfnum óafturkræfri tilraunastarfsemi með einsleitt byggingarmódel og gríðarlegan byggingarmassa.
Þess í stað viljum við sjá fjölbreytni hvað varðar byggingar og skapandi umhverfi í anda sjálfbærrar þróunar.
Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.facebook.com/groups/420072961363871/
Íbúasamtök Vesturbæjar Contact the author of the petition
Announcement from the administrator of this websiteWe have closed this petition and we have removed signatories' personal information.European Union's General Data Protection Regulation (GDPR) requires a legitimate reason for storing personal information and that the information be stored for the shortest time possible.  |